1000 Andlit Heimaeyjar

1000 Faces of Vestmannaeyjar

Heimaklettur
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3

Það er en hægt að panta einstaklingsmyndir af þátttakendum, ég býð upp á allar mögulegar stærðir, á pappír, striga og ál.

Vertu endilega í sambandi við mig til að fá tilboð í þínar óskir. 1000andlit@gmail.com

Þúsund andlit Heimaeyjar er menningar- og lista verkefni.

Íbúum Vestmannaeyja ásamt þeim sem hafa tengingu til eyja gefst kostur á að koma í myndatöku og fá mynd af sér. 

Myndatakan var frí fyrir þátttakendur.

Markmiðið var að safna myndum af 1000 andlitum íbúum Heimaeyjar, gera úr myndunum listaverk og færa bænum listaverkin að gjöf.

Það mættu hátt í 1500 manns, verkin sem bærin fékk af gjöf sjást hér ofar á síðunni.

Gagnagrunnur verkefnisins var gefinn á Ljósmyndasafn safn Vestmannaeyja. 

Verkin að ofan eru þau sem bærinn fékk að gjöf.

Verkefnið er unnið út frá hugmynd Bjarna

Leturstofan studdi við verkefnið með láni á aðstöðu og heljarmikilli kynningu á þeirra miðlum,

Verkefni hefur fengið styrk frá Vestmannaeyjabæ: Goslokanefnd og Viltu hafa áhrif.

Einnig hlaut verkefnið styrk frá SASS til menningar- og nýsköpunarverkefna á Suðurlandi

og Karl Kristmanns Heildverslun.

Sjónvarpsþátturinn “Landinn” fjallar um verkefnið. ( var sýnt í september 2021)

Einnig var fjallað um verkefnið á Rás 2 og K100, ásamt öðrum miðlum svo sem,  eyjar.net, tigull.is

Verðmæti verksins má áætla á yfir 2. milljónir. En það mun verða ómetanlegt með tímanum.